18.1.2008 | 08:54
Ferðaklúbbur Eyverja heldur til Færeyja í dag
Í dag heldur Ferðaklúbbur Eyverja til Færeyja og muni Eyverjar ásamt öðrum ferðalöngum úr SUS aðstoða systurflokk Sjálfstæðisflokksins í Færeyjum á kjördag. Þetta er í annað sinn sem Ferðaklúbbur Eyverja halda til Færeyja en farið var þangað fyrir nokkrum árum og voru þá jarðgöng og fleira skemmtilegt skoðað.
Það eru um 5 Eyverjar sem fara fyrir hópnum en einnig ákváðu nokkrir SUS-arar ofan af fastalandinu að skella sér með til að aðstoða Fólkaflokkinn í Færeyjum. Hópurinn mun m.a. skoða sendiráð Íslands í Þórshöfn og skoða Þórshöfn og nágrenni.
Gert er ráð fyrir því að hópurinn komi aftur til Íslands á mánudaginn og munum við á eyjar.net fjalla meira um ferðina í máli og myndum í næstu viku.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Eyverjar, f.u.s í Vestmannaeyjum
Bloggvinir
-
arniarna
-
arnljotur
-
astamoller
-
bajo
-
birkire
-
borgar
-
daystar
-
ea
-
ekg
-
ellidiv
-
erla
-
erlaosk
-
eyjapeyji
-
fsfi
-
grimurgisla
-
hannesgi
-
heimaey
-
helgigunnars
-
hugsun
-
jarnskvisan
-
kjartanvido
-
kristinhrefna
-
lundi
-
maggaelin
-
nielsen
-
peyverjar
-
sigurdurkari
-
sjalli
-
sjonsson
-
stebbifr
-
stefaniasig
-
vefritid
-
vkb
-
lucas
-
nytthugarfar
-
va
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.