Ályktun fulltrúaráđs Sjálfstćđisfélaganna í Vestmannaeyjum

1. Samstarfiđ í ríkisstjórninni
Fulltrúaráđ Sjálfstćđisfélaganna í Vestmannaeyjum lýsir yfir fullu trausti viđ formann og varaformann flokksins. Međ störfum sínum síđustu vikur hefur forystusveit Sjálfstćđisflokksins og ráđherrar flokksins í ríkisstjórn sýnt einbeittan vilja til ađ leiđa endurreisn íslensks efnahagslífs í stađ ţess ađ hlaupa frá ábyrgđinni. Ţađ eru vinnubrögđ sem munu leiđa til farsćldar fyrir ţjóđina ţegar upp verđur stađiđ, ţótt lýđskrum kunni tímabundiđ ađ auka fylgi annarra stjórnmálaflokka.

Sjálfstćđisstefnan hefur í áratugi veriđ burđarásinn í vegferđ ţjóđarinnar til bćttra lífskjara og ţrátt fyrir mikinn tímabundinn vanda í efnahagslífinu hefur sú vegferđ veriđ farsćl og aukiđ frelsi Íslendinga til orđs og ćđis.

Fulltrúaráđ Sjálfstćđisfélaganna í Vestmannaeyjum hvetur Geir H. Haarde formann flokksins til ađ bregđast viđ hótunum ráđherra samstarfsflokksins í ríkisstjórn og bođa frekar til alţingiskosninga, en ađ láta undan dulbúnum hótunum, ţar sem reynt er ađ hafa áhrif á vćntanlegar ályktanir nćsta Landsfundar Sjálfstćđisflokksins í mikilvćgum málaflokkum. Samstarfsflokkurinn hefur međ orđum sínum lýst vantrausti á sín eigin störf og dugir ţar ađ benda á ađ tveir af ráđherrum hans hafa lýst vantrausti á eigin ríkistjórn. Ţá ţarf vart ađ minna á orđ formanns samstarfsflokksins ţess efnis ađ ef hún vćri ekki sjálf í ríkisstjórn ţá vćri hún á Austurvelli ađ mótmćla eigin gjörđum.


2. Ísland og Evrópa
Fulltrúaráđ Sjálfstćđisfélaganna í Vestmannaeyjum fagnar ákvörđun miđstjórnar um ađ flýta Landsfundi flokksins. Ţessi ákvörđun gefur flokknum fćri á ađ taka til endurskođunar veigamikil mál er m.a. varđa efnahagslífiđ og afstöđuna til ESB.

Í ljósi ţess ađ ákvarđanir tengdar ađild ađ ESB eru einhverjar stćrstu ákvarđanir sem teknar hafa veriđ í sögu lýđveldisins er afar mikilvćgt ađ allt ferli málefnastarfsins sé gagnsćtt og ólíkra hagsmuna verđi gćtt. Á engum tíma má ţađ gerast ađ minnsti grunur leiki á ađ grunnur hafi ţegar veriđ lagđur ađ ákvörđun um máliđ og málefnastarfiđ sé leiksýning ţar sem endirinn hafi veriđ fyrirfram ákveđinn.

Öllum má ljóst vera ađ ekki er víst ađ hagsmunir landsbyggđarinnar og höfuđborgarsvćđisins fari ađ öllu leyti saman ţegar kemur ađ mögulegri ađild ađ ESB. Ţví harmar fulltrúaráđ Sjálfstćđisfélaganna í Vestmannaeyjum ţá ákvörđun ađ enginn af 14 verkstjórum málefnaflokka skuli koma af landsbyggđinni heldur séu ţeir allir međ lögheimili á höfuđborgarsvćđinu. Gildir ţar einu ţótt formađur ţriggja manna nefndarinnar sé ţingmađur af landsbyggđinni.

Ţá harmar fulltrúaráđ Sjálfstćđisflokksins í Vestmannaeyjum ţá ákvörđun ađ fella sjávarútvegsmál undir auđlindamál almennt og ađ enginn verkstjóra málefnaflokka skuli starfa viđ veiđar og vinnslu. Fyrirfram er vitađ ađ ágreiningur um ađild ađ ESB er varhugaverđur vegna gríđarlegs mikilvćgis sjávarútvegs í íslenskum ţjóđarbúskap.

Hvatt er til ţess ađ endurskođa verkstjórn og vćgi sjávarútvegsmála í málefnastarfinu.

Eftir sem áđur lýsir fulltrúaráđiđ fullum vilja til ađ taka virkan ţátt í ţessu mikilvćga starfi í fullvissu ţess ađ forysta flokksins mun vinna ađ fullum heilindum ađ fá fram kosti og galla umbúđalaust upp á borđiđ, áđur en ákvörđun verđur tekin um ţađ hvort Ísland eigi ađ hefja ađildarviđrćđur viđ ESB eđa ekki. Ţá kallar ţessi vinna á vettvangi Evrópunefndar flokksins einnig eftir skýrum svörum um kosti ţess og galla ađ Ísland taki einhliđa upp annan gjaldmiđil í stađ krónunnar. Ţessi tvö mikilvćgu mál ţurfa ađ vinnast samtímis og verđa ekki sundurskilin.

Báđar tillögurnar voru samţykktar á fundi fulltrúaráđs Sjálfstćđisfélaganna í Vestmannaeyjum 16.desember 2008.


Eyverjar ánćgđir međ 3ja ára áćtlunina

Stjórn Eyverja, félags ungra Sjálfstćđismanna í Vestmannaeyjum, lýsir yfir mikilli ánćgju međ ţriggja ára áćtlun bćjarstjórnar Vestmannaeyja. Stórskipahöfn, knattspyrnuhús, menningarhús, uppbygging á útisvćđi sundlaugarinnar og efling háskólanáms og Ţekkingar –og frćđaseturs eru allt framkvćmdir sem vekja gleđitilfinningar á međal ungmenna og tákn um framfaraskref í rétta átt ađ sterkara byggđalagi. 

Forsenda ţess ađ ţetta gangi eftir eru bćttar samgöngur. Eyverjar hafa áđur lýst yfir stuđningi viđ jarđgangnagerđ á milli lands og Eyja og er sá stuđningur enn til stađar. Eyverjar lýsa ţó yfir fullu trausti til ţeirra sérfrćđinga sem standa ađ ţeim rannsóknum og ţeirri vinnu sem unnin hefur veriđ í tengslum viđ Landeyjahöfn. Ţađ sem mestu máli skiptir er ađ ferjulćgi í Bakkafjöru kemur til međ ađ gjörbreyta ađstćđum Eyjanna, međal annars međ tilliti til atvinnutćkifćra, búsetuskilyrđa og ferđaţjónustu. 

Eyverjar vilja hag Vestmannaeyja sem mestan og kjósa ţví Landeyjahöfn í stađ áframhaldandi siglinga í Ţorlákshöfn, ţađ telja Eyverjar vera ţá samgöngubót sem muni skila mestu fyrir bćjarfélagiđ okkar á komandi árum.


Ferđaklúbbur Eyverja heldur til Fćreyja í dag

Í dag heldur Ferđaklúbbur Eyverja til Fćreyja og muni Eyverjar ásamt öđrum ferđalöngum úr SUS ađstođa systurflokk Sjálfstćđisflokksins í Fćreyjum á kjördag. Ţetta er í annađ sinn sem Ferđaklúbbur Eyverja halda til Fćreyja en fariđ var ţangađ fyrir nokkrum árum og voru ţá jarđgöng og fleira skemmtilegt skođađ.

Ţađ eru um 5 Eyverjar sem fara fyrir hópnum en einnig ákváđu nokkrir SUS-arar ofan af fastalandinu ađ skella sér međ til ađ ađstođa Fólkaflokkinn í Fćreyjum. Hópurinn mun m.a. skođa sendiráđ Íslands í Ţórshöfn og skođa Ţórshöfn og nágrenni.
Gert er ráđ fyrir ţví ađ hópurinn komi aftur til Íslands á mánudaginn og munum viđ á eyjar.net fjalla meira um ferđina í máli og myndum í nćstu viku.


Minnum á..

...ađ stutt er í ađ símaskráin fari í prentun ţannig ađ allar breytingar verđa ađ koma sem fyrst.

Upplýsingarit Vestmannaeyja 2008

Nú er vinnan viđ upplýsingarit Vestmannaeyja 2008 komin á fullt. Ţeir sem óska eftir ađ breyta skráningunni sinni, taka út gömul númer, setja ný inn, breyta heimilisfangi osfrv. hafa kost á ađ gera ţađ eitthvađ áfram. Hćgt er ađ senda inn breytingu á tölvupóstfanginu margretros@vestmannaeyjar.is eđa jafnvel hérna í commentum.

Ađalfundur Eyverja var haldinn í gćrkvöldi

Á fundinum var kosiđ í trúnađarstöđur flokksins fyrir hönd Eyverja, lög Eyverja samţykkt og fleira.

Margrét Rós Ingólfsdóttir var endurkjörin formađur Eyverja en nýja stjórn Eyverja skipa auk Margrétar, Silja Rós Guđjónsdóttir varaformađur, Sindri Viđarsson gjaldkeri og Ragna Kristín Jónsdóttir ritari. Međstjórnendur voru kjörnir Bjarni Halldórsson, Bragi Magnússon, Finnbogi Friđfinnsson, Haraldur Pálsson, Helena Björk Ţorsteinsdóttir, Leifur Jóhannesson og Óttar Steingrímsson.  

Stjórn Eyverja hvetur jafnframt alla ţá sem hafa áhuga á ţví ađ starfa međ félaginu ađ setja sig í samband viđ stjórnarmeđlimi.


Góđur bćjarstjóri

og örugglega góđur ţjálfari. Flott framtak hjá Elliđa.

 

Minnum annars á ađalfund Eyverja sem haldinn verđur á morgun kl. 20 í Ásgarđi.


mbl.is Bćjarstjórinn í Vestmannaeyjum ţjálfar hjá ÍBV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađalfundur Eyverja

Ađalfundur Eyverja verđur haldinn miđvikudaginn 26. september 2007 kl. 20 í Ásgarđi. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

1.     Skýrsla stjórnar2.     Reikningar lagđir fram3.     Lagabreytingar4.     Kosning til stjórnar og annarra trúnađarstarfa5.     Önnur málStjórn Eyverja

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Eyverjar, f.u.s í Vestmannaeyjum

Höfundur

Stjórn Eyverja
Stjórn Eyverja
Eyverjar er félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Hér birtast greinar, viðburðir og fréttir sem tengjast Eyverjum á einhvern hátt.
Sept. 2023
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • xd-eurovision eiki
 • xd-eurovision eiki
 • xd-eurovision eiki
 • Samfylking4
 • 41584 Bjorgvin-net1

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (26.9.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 10
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 7
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband