Ferðaklúbbur Eyverja heldur til Færeyja í dag

Í dag heldur Ferðaklúbbur Eyverja til Færeyja og muni Eyverjar ásamt öðrum ferðalöngum úr SUS aðstoða systurflokk Sjálfstæðisflokksins í Færeyjum á kjördag. Þetta er í annað sinn sem Ferðaklúbbur Eyverja halda til Færeyja en farið var þangað fyrir nokkrum árum og voru þá jarðgöng og fleira skemmtilegt skoðað.

Það eru um 5 Eyverjar sem fara fyrir hópnum en einnig ákváðu nokkrir SUS-arar ofan af fastalandinu að skella sér með til að aðstoða Fólkaflokkinn í Færeyjum. Hópurinn mun m.a. skoða sendiráð Íslands í Þórshöfn og skoða Þórshöfn og nágrenni.
Gert er ráð fyrir því að hópurinn komi aftur til Íslands á mánudaginn og munum við á eyjar.net fjalla meira um ferðina í máli og myndum í næstu viku.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eyverjar, f.u.s í Vestmannaeyjum

Höfundur

Stjórn Eyverja
Stjórn Eyverja
Eyverjar er félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Hér birtast greinar, viðburðir og fréttir sem tengjast Eyverjum á einhvern hátt.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • xd-eurovision eiki
  • xd-eurovision eiki
  • xd-eurovision eiki
  • Samfylking4
  • 41584 Bjorgvin-net1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 522

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband