Stjórn Eyverja

Eyverjar er félag ungra sjálfstćđismanna í Vestmannaeyjum. Félagiđ var stofnađ 20. desember 1929 og hét ţá Félag ungra sjálfstćđismanna í Vestmannaeyjum.

Markmiđ Eyverja

Markmiđ Eyverja, eins og ungra sjálfstćđismanna, hefur veriđ ađ berjast fyrir „víđsýnni framfarastefnu í ţjóđfélaginu međ hagsmuni allra stétta ađ leiđarljósi“, eins og segir í lögum félagsins. Ţetta markmiđ hafa Eyverjar ávallt haft ađ leiđarljósi og međ stuđningi viđ Sjálfstćđisflokkinn hafa ţeir komiđ ţeim sjónarmiđum á framfćri.

Eyverjar hafa löngum veriđ áberandi og drífandi afl innan Sjálfstćđisflokksins í Vestmannaeyjum. Og oftar en ekki hafa komiđ upp deilumál á milli ţeirra og annara flokksmeđlima hér í Eyjum, ţví oft hafa ţeir viljađ taka harđari og ákveđnari stefnu í mörgum málum en ţeir sem eldri eru. Ţá hafa ţeir eldri og reynslumeiri tekiđ miđ af skođunum Eyverja og reynt ađ lenda á öruggan hátt í ţeim málum.

Félagsstarfsemin

Fyrr á árum voru Eyverjar mjög áberandi afl hér í bćnum fyrir ţá miklu starfsemi sem félagiđ stóđ fyrir. Um hvítasunnuna var ţađ föst venja ađ halda Vorhátíđ Eyverja og ţótti hún međ ţví besta sem gerđist í skemmtanalífi Eyjabúa. Ţarna var settur upp nokkurs konar kabarett á hvítasunnukvöld og síđan var dansleikur fram eftir nóttu. Ţóttu ţessar Hvítasunnuhátíđir mjög vinsćlar, en ţćr lögđust niđur fyrir um 20 árum. Á ţrettándanum hafa Eyverjar haldiđ grímudansleiki í mörg ár, í byrjun bćđi fyrir fullorđna og börn. En í dag eru grímudansleikir eingöngu fyrir börn og njóta ţeir geysimikilla vinsćlda. Ţađ er oft gaman ađ sjá börnin í búningum sem foreldrarnir hafa dundađ viđ ađ útbúa svo dögum skiptir.

Í kringum kosningar hafa Eyverjar ćvinlega lagt sitt af mörkum til ţess ađ vinna kosningasigra, m.a. međ ţví ađ gefa út blöđ, vera međ útvarpsstöđ og halda skemmtanir fyrir yngri kjósendurna. Hafa ţessar skemmtanir veriđ í formi dansleikja, óvissuferđa og skemmtikvölda. Á ţessi skemmtikvöld hefur félagiđ fengiđ landsţekkta skemmtikrafta og er yfirleitt stór fjöldi ungmenna sem leggja leiđ sína á ţessi kvöld.

Meira um Eyverja er hćgt ađ nálgast inn á www.heimaslod.is.

Um bloggiđ

Eyverjar, f.u.s í Vestmannaeyjum

Höfundur

Stjórn Eyverja
Stjórn Eyverja
Eyverjar er félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Hér birtast greinar, viðburðir og fréttir sem tengjast Eyverjum á einhvern hátt.
Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • xd-eurovision eiki
 • xd-eurovision eiki
 • xd-eurovision eiki
 • Samfylking4
 • 41584 Bjorgvin-net1

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.1.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku:
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku:
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband