Góð tíðindi

Stjórn Eyverja telur sölu Hitaveitu Suðurnesja til Geysis Green jákvæða fyrir Vestmannaeyjabæ.

Stjórn Eyverja tekur auk þess undir orð Elliða Vignissonar bæjarstjóra um að salan veiti bænum aukna möguleika til að framkvæma það sem nauðsynlegt er til að auka þjónustu við bæjarbúa. Jafnframt er nauðsynlegt að halda rekstri sveitarfélagsins áfram í því horfi sem nú er, rekstri sem einkennist fyrst og fremst af hagræðingu og aðhaldi.


mbl.is Geysir Green Energy kaupir 28,4% hlut í Hitaveitu Suðurnesja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eyverjar, f.u.s í Vestmannaeyjum

Höfundur

Stjórn Eyverja
Stjórn Eyverja
Eyverjar er félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Hér birtast greinar, viðburðir og fréttir sem tengjast Eyverjum á einhvern hátt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • xd-eurovision eiki
  • xd-eurovision eiki
  • xd-eurovision eiki
  • Samfylking4
  • 41584 Bjorgvin-net1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband