Ţađ er forvitnilegt ađ lesa svör Björgvins G. Sigurđssonar sem er nú einmitt oddviti Samfylkingarinnar. Hann var spurđur um ýmislegt allt frá heilbrigđismálum og ađ okkar ađalmáli sem eru samgöngur. Virđulegi oddvitinn hafđi ţetta ađ segja um hver vćru brýnustu samgöngumálin í kjördćminu:
"Tvöföldun Suđurlandsvegar, brú yfir Hvítá, Gjábakkavegur, einbreiđar brýr, brú yfir Hornafjarđarfljót, Suđurstrandarvegur og uppbygging safn- og tengivega."
Eins og glöggir lesendur sjá ţá nefnir hann EKKI samgöngur viđ Vestmannaeyjar sem er eitt stćrsta mál okkar hér í Eyjum. Hver er vilji oddvitans varđandi samgöngumál viđ Eyjar?
Setjum X viđ D ef viđ viljum bćttar samgöngur !!!!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:57 | Facebook
Um bloggiđ
Eyverjar, f.u.s í Vestmannaeyjum
Bloggvinir
- arniarna
- arnljotur
- astamoller
- bajo
- birkire
- borgar
- daystar
- ea
- ekg
- ellidiv
- erla
- erlaosk
- eyjapeyji
- fsfi
- grimurgisla
- hannesgi
- heimaey
- helgigunnars
- hugsun
- jarnskvisan
- kjartanvido
- kristinhrefna
- lundi
- maggaelin
- nielsen
- peyverjar
- sigurdurkari
- sjalli
- sjonsson
- stebbifr
- stefaniasig
- vefritid
- vkb
- lucas
- nytthugarfar
- va
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta voru mistök hjá blađamanni... Allt í lagi ađ láta ţađ fylgja
Ólöf Ragnars (IP-tala skráđ) 10.5.2007 kl. 12:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.