Eyjan okkar

500 sæti í Brekkusöng í Smáralindinni

- miðasala er hafin

Miðasala á Brekkusöng og Eyjaskemmtun í Vetrargarðinu þann 3. mars næstkomandi fer fram í verslunum Skífunnar og BT.  Einnig er hægt að kaupa miða á http://www.midi.is/.  Miðaverð á þessa skemmtun er 1800 krónur en einungis 500 sæti eru í boði.

Eyjan okkar - Laugardaginn 3. mars 2007 í Vetrargarði Smáralindar

Eyjan okkar er sýning þar sem Vestmannaeyjar eru kynntar fyrir landi og þjóð . Á sýningunni munu fyrirtæki frá Vestmannaeyjum kynna vörur sínar og þjónustu,allan laugardagin í Smáralind, auk þess sem hópur listamanna og þekktra eyjamanna frá Perlunni í suðri munu koma fram á stórtónleikunum í Smáralindinni að kvöldi 3.mars 2007.

Ýmsar viðurkenningar verða veittar til þeirra sem skarað hafa framúr að mati dómnefndar, og eflt hafa menningar og mannlíf eyjamanna og velunnara þeirra í gegnum árin.

Drög að dagskrá eru svohljóðandi:

13:00 - Fyrirtækjsasýningin opnuð
13:30 - 19:00 Eyjafyrirtæki kynna vörur sínar og þjónustu. Fjallað verður um samgöngumál, búsetuskilyrði, hátíðir Eyjanna, framtíðarsýn Eyjanna o.s.frv.
20:30 - Brekkusöngur í Vetrargarðinum, sem stendur til 23:30 Þar koma fram eingöngu listafólk frá Vestmannaeyjum:

Kynnir verður Árni Johnsen.

Síðast en ekki síst minnum við á Húkkaraballið á Players 3.mars þar sem hljómsveitirnar Logar & Dans á Rósum skemmta fram á rauða nótt!

www.eyjar.net greindi frá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eyverjar, f.u.s í Vestmannaeyjum

Höfundur

Stjórn Eyverja
Stjórn Eyverja
Eyverjar er félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Hér birtast greinar, viðburðir og fréttir sem tengjast Eyverjum á einhvern hátt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • xd-eurovision eiki
  • xd-eurovision eiki
  • xd-eurovision eiki
  • Samfylking4
  • 41584 Bjorgvin-net1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 670

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband