Eyverjar

Eyverjar er félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Félagið var stofnað 20. desember 1929. Markmið Eyverja er, eins og annarra ungra sjálfstæðismanna, að berjast fyrir víðsýnni framfarastefnu í þjóðfélaginu með hagsmuni allra stétta að leiðarljósi. 

Stjórn félagsins var kosin á aðalfundi í október. Hana skipa: 

Margrét Rós Ingólfsdóttir formaður, Sindri Viðarsson varaformaður, Pálmi Harðarson  gjaldkeri, Silja Rós Guðjónsdóttir ritari, Gísli Stefánsson, Leifur Jóhannesson, Ragna Kristín Jónsdóttir, Viktoría Guðmundsdóttir, Óttar Steingrímsson, Finnbogi Friðfinnsson og Þórir Ólafsson. 

Framundan ætla Eyverjar að bjóða upp á öfluga starfssemi. Ef að þú hefur áhuga á að leggja okkur lið þá hafðu samband.

Gjör rétt- þol ei órétt. 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

kúl, á að vera líf á þessu bloggi almennt eða er þetta bara svona í kringum sérstaka viðburði/tilkynningar? dó

dó (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 22:50

2 identicon

Til hamingju með bloggsíðuna. Kær kveðja frá Týsmönnum í Kópavogi

Hallgrimur Viðar Arnarson (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 23:31

3 identicon

Sælir Drengir og stúlkur.
  Til hamingju með að vera komin inn í nútímann, hvað ætlið þið að gera við ritvélina, fjaðurpennann og blekbyttuna ?
Kveðja.
Eyjapeyji.

eyjapeyji (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 00:55

4 Smámynd: Stefán Friðrik Stefánsson

Til hamingju með síðuna. Gangi ykkur vel í starfinu.

bestu kveðjur frá Akureyri
Stefán Fr.

Stefán Friðrik Stefánsson, 1.2.2007 kl. 23:52

5 identicon

Takk fyrir kveðjurnar. Auðvitað verður líf á þessu bloggi DÓ og þú sendir okkur reglulegar fréttir.

eyverjar (IP-tala skráð) 2.2.2007 kl. 19:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eyverjar, f.u.s í Vestmannaeyjum

Höfundur

Stjórn Eyverja
Stjórn Eyverja
Eyverjar er félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Hér birtast greinar, viðburðir og fréttir sem tengjast Eyverjum á einhvern hátt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • xd-eurovision eiki
  • xd-eurovision eiki
  • xd-eurovision eiki
  • Samfylking4
  • 41584 Bjorgvin-net1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 670

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband