Páskadagskráin í Eyjum

Tekin af vestmannaeyjar.is:

5. apríl - skírdagur
Kl. 14.00  Opnun nemendasýningar á vegum Steinunnar Einarsóttur í Vélasalnum
Kl. 20.00  Leikfélag Vestmannaeyja frumsýning á Himnaríki eftir Árna Ibsen

6. apríl - föstudagurinn langi
Kl. 20.00  2. sýning L.V. á Himnaríki.  Ágóđi ţessarar sýningar rennur til styrktar Valgerđar Erlu Óskarsdóttur

7. apríl
Kl. 20.00  3. sýning L.V. á Himnaríki

8. apríl - páskadagur
Kl. 14.00 ganga í Páskahelli. Lagt af stađ frá útsýnisstćđinu á nýja hrauninu (gengt Sorpu)

9. apríl - annar í páskum
Kl. 16.00 Diddú og tríó í Safnađarheimilinu.
Kl. 20.00 4. sýning L.V. á Himnaríki


Dr. h.c Geir Haarde

Frábćr heiđur fyrir hann ađ hljóta heiđursfoktorsnafnbót. Eyverjar óska formanninum til hamingju.


mbl.is Geir útnefndur heiđursdoktor í Minnesota
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til hamingju

Nýtt skip bćttist í flota Eyjamanna í dag ţegar ađ Gullbergiđ kom til Vestmannaeyja. Undanfariđ hefur veriđ mikil endurnýjun í skipaflota Eyjamanna og ţví ber ađ fagna.


mbl.is Nýtt skip til Vestmannaeyja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frábćr helgi!

Frábćr helgi ađ baki, ţúsund ţakkir allir sem hjálpuđu okkur og milljón ţakkir til allra sem komu til okkar og voru međ okkur.


Hrós dagsins

...fćr Sturla Böđvarsson samgönguráđherra sem varđ viđ óskum Eyjamanna um ađ fá óháđa ađila til ađ fara ofan í ţćr rannsóknir sem liggja fyrir, leggja mat á ţćr og kostnađ viđ hugsanleg jarđgöng.

Sjá nánar: http://www.sudurland.is/Eyjafrettir.asp?View=Article&ID=6658


Frábćr umfjöllun um Eyjar

Ísland í dag hefur undanfariđ sýnt brot úr ferđ ţeirra til Eyja. Fyrir ţá sem ekki sáu umfjöllunina er bent á ađ kíkja á  http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/section?Category=VEFMIDLAR&Template=VefTV&ChannelID=10&ProgID=30269&ProgType=2003&progCItems=1 ţar sem međal annars má sjá flottasta bćjarstjóra á Íslandi spranga.

Virk samkeppni

Í dag lćkkar virđisaukaskattur á hinum ýmsu vörum í verslunum. Eyverjar fagna ađ sjálfsögđu ţessari lćkkun og vonar ađ kaupmenn viđhaldi samkeppni á markađi svo ađ lćkkunin komi til međ ađ skila sér til neytenda.
mbl.is Treysti ţví ađ kaupmenn lćkki verđiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Eyverjar, f.u.s í Vestmannaeyjum

Höfundur

Stjórn Eyverja
Stjórn Eyverja
Eyverjar er félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Hér birtast greinar, viðburðir og fréttir sem tengjast Eyverjum á einhvern hátt.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • xd-eurovision eiki
  • xd-eurovision eiki
  • xd-eurovision eiki
  • Samfylking4
  • 41584 Bjorgvin-net1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 563

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband