35,97% var það

Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna á laugardaginn. Í suðurkjördæmi vann hann góðan sigur, hlaut 35,97% atkvæða og fjóra þingmenn. Árni Johnsen er kominn á þing og er það gleðiefni fyrir Eyjamenn og landsmenn alla, auk þess sem Guðjón Hjörleifsson og Grímur Gíslason verða varaþingmenn.

Takk til allra Eyverja og Peyverja fyrir þeirra innlegg í baráttuna!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hommalega Kvennagullið

Flottur árangur ! Góður undirbúningur hjá ykkur !!

Hommalega Kvennagullið, 15.5.2007 kl. 15:03

2 Smámynd: Stjórn Eyverja

Sömuleiðis Birkir :)

Stjórn Eyverja, 16.5.2007 kl. 01:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eyverjar, f.u.s í Vestmannaeyjum

Höfundur

Stjórn Eyverja
Stjórn Eyverja
Eyverjar er félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Hér birtast greinar, viðburðir og fréttir sem tengjast Eyverjum á einhvern hátt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • xd-eurovision eiki
  • xd-eurovision eiki
  • xd-eurovision eiki
  • Samfylking4
  • 41584 Bjorgvin-net1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 563

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband